Með appi Listaháskóla Íslands er hægt að fylgjast með dagskrá opinberra viðburða á vegum skólans.
Um er að ræða viðburði á sviði tónlistar, sviðslistar, hönnunar- og arkitektúrs, myndlistar og listkennslu svo sem málþing, sýningar, tónleikar og fyrirlestrar. Frítt er á alla viðburði og eru allir velkomnir.
Auk þess er í appinu hægt að skoða myndir og myndbönd frá starfsemi skólans.